fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Birtir mynd af sér daginn eftir brotið skelfilega

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Donnarumma, markvörður Paris Saint-Germain, þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik gegn Monaco í gærkvöldi eftir að hafa hlotið slæm meiðsli eftir að hann fékk takka leikmanns andstæðingsins í höfuðið.

PSG vann leikinn 2-4 en á 22. mínútu fékk Donnarumma takka Wilfried Singo í andlitið eftir baráttu þeirra um boltann.

Singo var á gulu spjaldi en VAR skoðaði atvikið og hlaut hann ekki annað spjald fyrir það.

Blaðamaður í Frakklandi birti mynd af Donnarumma eftir leik og má segja að hún sé vægast sagt óhugnanleg.

Donnarumma birti hins vegar mynd af sér í góðum gír í dag, þar sem hann var með hundinn sinn í fanignu.

Hana má sjá hér að neðan, sem og myndina af meiðslunum frá því í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur