fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Var algjörlega gleymdur en byrjaði fyrsta leik sinn í næstum 600 daga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 20:07

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti eflaust athygli margra sem kveiktu á leik Arsenal og Crystal Palace sem stendur yfir að Kieran Tierney er í byrjunarliði fyrrnefnda liðsins.

Um er að ræða fyrsta leik skoska bakvarðarins í byrjunarliði Arsenal í næstum 600 daga. Hann kom þá síðast við sögu með Skyttunum í leiknum við Manchester City um Samfélagsskjöldinn í ágúst í fyrra.

Í kjölfarið fór hann á láni til Real Sociedad en Tierney hefur verið í hópnum nokkrum sinnum á þessari leiktíð.

Nokkrir leikmenn sem almennt eru ekki inni í myndinni fá traustið hjá Mikel Arteta í þessum deildarbikarleik. Má þar nefna Raheem Sterling og Gabriel Jesus.

Um er að ræða leik í 8-liða úrslitum og leiðir Palace 0-1 eftir rúman hálftíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Í gær

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“