fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stjórinn tjáir sig um bann Mudryk

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við styðjum hann allir,“ segir Enzo Maresca, stjóri Chelsea, um Mykhailo Mudryk, sem í gær var settur í bann fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Leikmaðurinn kveðst saklaus og að hann hafi ekki vitað að hann hafi tekið inn ólögleg efni, ef svo var.

Mudryk og félagið gáfu út yfirlýsingu þar sem fram kom að báðir aðilar myndu hjálpa við rannsókn málsins, en á meðan hefur Úkraínumaðurinn verið settur til hliðar.

„Félagið gaf út yfirlýsingu og það er engu við hana að bæta. Við trúum því allir að hann sé saklaus og vitum að hann kemur aftur, þó við vitum ekki nákvæmlega hvenær. Ferli hans hjá Chelsea er ekki lokið,“ sagði Maresca enn frekar.

Mudryk gekk í raðir Chelsea fyrir tæpum tveimur árum frá Shakhtar, fyrir kaupverð sem gæti orðið allt að 100 milljónir punda. Það er þó óhætt að segja að hann hafi ekki staðið undir væntingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu