fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433

Jesus með þrennu í endurkomusigri Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 21:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið í undanúrslit enska deildabikarsins eftir endurkomusigur á Crystal Palace í kvöld.

Jean-Philipe Mateta kom Palace yfir í upphafi leiks og reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins. Þá var hins vegar komið að Gabriel Jesus.

Brasilíumaðurinn jafnaði metin fyrir Arsenal á 54. mínútu og tæpum 20 mínútum síðar kom hann þeim yfir. Jesus tvöfaldaði forskot Arsenal svo á 81. mínútu og sigurinn virtist í höfn.

Fyrrum Arsenal leikmaðurinn Eddie Nketiah minnkaði hins vegar muninn á 85. mínútu og gerði spennu úr þessu en nær komust gestirnir ekki.

Arsenal verður því í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Í gær

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið