fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Áhugi frá Manchester, Liverpool og London

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. desember 2024 10:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonee Robinson, bakvörður Fulham, er eftirsóttur af stórliðunum á Englandi samkvæmt nýjustu fréttum.

Hinn 27 ára gamli Robinson er að eiga fantaflott tímabil með Fulham og gæti það skilað honum félagaskiptum til stórliðs, en samkvæmt Marca hafa Chelsea, Manchester City, Manchester United og Liverpool öll áhuga.

Robinson er þó samningsbundinn Fulham til 2028 svo það er ljóst að hann yrði ekki ódýr.

Robinson er bandarískur landsliðsmaður sem hefur verið hjá Fulham síðan 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum