fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Sagður hafa fallið á lyfjaprófi og gæti verið á leið í langt bann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 09:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea, hefur samkvæmt fréttum fallið á lyfjaprófi og gæti verið á leið í langt bann.

Á úkraínski kantmaðurinn að hafa fallið á prófinu í október. Féll hann á „sýni A“ en býður enn eftir niðurstöðum úr „sýni B“ samkvæmt fréttum frá heimalandi hans.

Mudryk gekk í raðir Chelsea í byrjun síðasta árs og er talað um að kaupverpið gæti orðið allt að 100 milljónir punda.

Hann á enn sjö ár eftir af samningi sínum, en hann skrifaði undir eins árs framlengingu í fyrra.

Nú er hins vegar ljóst að Mudryk gæti verið frá næstu árin vegna banns fyrir að hafa fallið á lyfjaprófinu.

Fordæmi eru fyrir slíku en Paul Pogba var til að mynda dæmdur í 4 ára bann, sem var þó sytt í 18 mánuði eftir að nýjar upplýsingar komu í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri