fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sagður hafa fallið á lyfjaprófi og gæti verið á leið í langt bann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 09:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea, hefur samkvæmt fréttum fallið á lyfjaprófi og gæti verið á leið í langt bann.

Á úkraínski kantmaðurinn að hafa fallið á prófinu í október. Féll hann á „sýni A“ en býður enn eftir niðurstöðum úr „sýni B“ samkvæmt fréttum frá heimalandi hans.

Mudryk gekk í raðir Chelsea í byrjun síðasta árs og er talað um að kaupverpið gæti orðið allt að 100 milljónir punda.

Hann á enn sjö ár eftir af samningi sínum, en hann skrifaði undir eins árs framlengingu í fyrra.

Nú er hins vegar ljóst að Mudryk gæti verið frá næstu árin vegna banns fyrir að hafa fallið á lyfjaprófinu.

Fordæmi eru fyrir slíku en Paul Pogba var til að mynda dæmdur í 4 ára bann, sem var þó sytt í 18 mánuði eftir að nýjar upplýsingar komu í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“