fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Mudryk settur í bann og tjáir sig um málið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 10:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk hefur verið settur í tímabundið bann af enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Þetta hefur verið í fréttum í morgunsárið og nú staðfestir Chelsea að enska knattspyrnusambandið hafi sett sig í samband við Mudryk vegna málsins. Sjálfur hefur leikmaðurinn gefið út yfirlýsingu.

„Ég get staðfest að ég hef fengið fregnir um að sýni sem ég afhenti knattspyrnusambandinu hafi innialdið ólöglegt efni. Þetta er algjört áfall fyrir mig því ég hef aldrei, að mér vitandi, notað slíkt eða brotið nokkrar reglur.

Ég vinn náið með félaginu mínu að því að rannsaka hvernig þetta gat gerst. Ég hef ekki gert neitt rangt og vonast til að komast aftur á völlinn sem fyrst,“ segir meðal annars í henni.

Ekki er komin endanleg niðurstaða í málið en ljóst er að Mudryk gæti átt yfir höfði sér langt bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Í gær

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist