fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Allt klappað og klárt – Portúgalinn tekur við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vitor Pereira og Wolves hafa komist að samkomulagi um að Portúgalinn taki við sem knattspyrnustjóri.

Gary O’Neil var á dögunum rekinn úr starfi stjóra Wolves eftir dapurt gengi á leiktíðinni, en liðið er í næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Pereira, sem er 56 ára gamall, var síðast með Al-Shabab í Sádi-Arabíu, en hann hefur þjálfað víða um heim, þar á meðal í Kína og Tyrklandi.

Næsta starf hans verður að reyna að snúa gengi Úlfanna við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?
433Sport
Í gær

Komu myndavél inn í herbergi frægra manna er þeir stunduðu kynlíf – Þetta sagði einn við konuna í miðjum klíðum

Komu myndavél inn í herbergi frægra manna er þeir stunduðu kynlíf – Þetta sagði einn við konuna í miðjum klíðum
433Sport
Í gær

Allt brjálað eftir niðurlæginguna og hann tók málin í sínar hendur – Sjáðu rifrildið sem náðist á upptöku

Allt brjálað eftir niðurlæginguna og hann tók málin í sínar hendur – Sjáðu rifrildið sem náðist á upptöku