fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Allt klappað og klárt – Portúgalinn tekur við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vitor Pereira og Wolves hafa komist að samkomulagi um að Portúgalinn taki við sem knattspyrnustjóri.

Gary O’Neil var á dögunum rekinn úr starfi stjóra Wolves eftir dapurt gengi á leiktíðinni, en liðið er í næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Pereira, sem er 56 ára gamall, var síðast með Al-Shabab í Sádi-Arabíu, en hann hefur þjálfað víða um heim, þar á meðal í Kína og Tyrklandi.

Næsta starf hans verður að reyna að snúa gengi Úlfanna við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðið komið saman til æfinga

Landsliðið komið saman til æfinga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þungt högg í maga City

Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun
433Sport
Í gær

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu