fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Neuer tjáir sig um framtíðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Manuel Neuer væri til í að vera áfram hjá Bayern Munchen á næstu leiktíð.

Þetta sagði kappinn í viðtali í Þýskalandi, en samningur hans er að renna út í lok tímabils.

Neuer er orðinn 38 ára gamall og hefur verið á mála hjá Bayern síðan 2011.

„Ég held að báðir aðilar yrðu glaðir ef þetta samstarf heldur áfram. Það liggur samt ekkert á. Ég þarf að ná mér af meiðslunum,“ sagði Neuer.

Búast má við því að Neuer snúi aftur eftir meiðsli eftir áramót.

Undanfarið hefur Bayern verið orðað við markverði sem gætu leyst Neuer af til frambúðar og má þar nefna Bart Verbruggen hjá Brighton.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur