fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 17:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou segir að hann hafi ekki verið að gagnrýna sóknarmanninn Timo Werner í miðri viku.

Postecoglou var virkilega ósáttur með Werner eftir 1-1 jafntefli við Rangers í Evrópudeildinni og var ekki hrifinn af hans frammistöðu.

Postecoglou talaði um að frammistaða Werner hefði verið óásættanlegt og að hann væri langt frá því að spila sinn besta leik.

Ástralinn geðþekki hefur nú útskýrt ummælin og vill meina að hann hafi ekki verið að gagnrýna heldur að gefa sína eigin skoðun á frammistöðunni.

,,Ég var ekki að gagnrýna hann. Þetta var mín skoðun á málinu. Að gagnrýna einhvern er að segja eitthvað sem hjálpar ekki,“ sagði Postecoglou.

,,Það er oft notað sem afsökun. Ég vil gefa mína skoðun á málum og reyna að hjálpa og bæta leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum
433Sport
Í gær

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Í gær

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið