fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarið hefur verið gefið í skyn að tilkynningar sé að vænta frá stórstjörnunni Cristiano Ronaldo en fólk var ekki með á hreinu við hverju ætti að búast. Nú er það komið á hreint.

Ronaldo hefur verið upptekinn undanfarið við að koma á laggirnar Youtube-rás sinni, en þar fékk hann 10 milljónir fylgjenda á fyrsta degi og setti nýtt met.

Nú er þessi 39 ára gamli leikmaður Al-Nassr í Sádi-Arabíu kominn í nýtt verkefni með fyrirtækinu AVA, sem er með vörur sem snúa að endurheimt og að koma í veg fyrir meiðsli.

„Ég set alla mína reynslu sem íþróttamaður í þetta verkefni og reyni að hjálpa fólki að ná hraðari endurheimt og bæta árangur sinn. Þessar vörur munu fara með ykkur lengra,“ segir meðal annars í tilkynningu Ronaldo, sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga