fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarið hefur verið gefið í skyn að tilkynningar sé að vænta frá stórstjörnunni Cristiano Ronaldo en fólk var ekki með á hreinu við hverju ætti að búast. Nú er það komið á hreint.

Ronaldo hefur verið upptekinn undanfarið við að koma á laggirnar Youtube-rás sinni, en þar fékk hann 10 milljónir fylgjenda á fyrsta degi og setti nýtt met.

Nú er þessi 39 ára gamli leikmaður Al-Nassr í Sádi-Arabíu kominn í nýtt verkefni með fyrirtækinu AVA, sem er með vörur sem snúa að endurheimt og að koma í veg fyrir meiðsli.

„Ég set alla mína reynslu sem íþróttamaður í þetta verkefni og reyni að hjálpa fólki að ná hraðari endurheimt og bæta árangur sinn. Þessar vörur munu fara með ykkur lengra,“ segir meðal annars í tilkynningu Ronaldo, sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn