fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433

Ótrúlegt gengi Liverpool heldur áfram – Markalaust í Króatíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 19:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu tveimur leikjum kvöldsins er lokið í Meistaradeild Evrópu. Þar tók Girona á móti Liverpool annars vegar og Dinamo Zagreb á móti Celtic hins vegar.

Það var Mohamed Salah sem skoraði eina markið á Spáni af vítapunktinum í hörkuleik, en markið kom af vítapunktinum.

Liverpool er þar með búið að vinna alla sex leiki sína í Meistaradeildinni og er með 5 stiga forskot á toppnum. Liðið er komið í 16-liða úrslit keppninnar og sleppur því við umspilið eftir áramót.

Það var hins vegar ekkert skorað í leiknum í Króatíu. Celtic er með 9 stig í sautjánda sæti en Dinamo er með stigi minna í 21. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White