fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

West Ham marði sigur á heimavelli sem kostar Gary líklega starfið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2024 21:58

Bowen fagnaði með treyju Michail Antonio sem lenti í hræðilegu bílslysi um helgina. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn West Ham anda léttar eftir 2-1 sigur á Wolves en leikurinn var sérstakur fyrir þær sakir að talað var um fyrir leik að sá stjóri sem myndi tapa yrði rekinn.

Talið er líklegt að Gary O´Neill missi nú starf sitt hjá Wolves en liðið hefur veirð í tómu brasi á þessu tímabili.

Julen Lopetegui mun halda starfinu hjá West Ham í bili en er þó í mjög völtu sæti.

Öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik en Tomáš Souček kom West Ham yfir áður en Matt Doherty jafnaði fyrir gestina á 69 mínútu.

Það dugði ekki lengi því þremur mínútum síðar var Jarrdod Bowen búin að koma West Ham aftur yfir og 2-1 sigur staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta myndband af Trent vekur gríðarlega athygli

Þetta myndband af Trent vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Í gær

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum