fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Kostaði 177 milljónir á mánuði plús laun áður en hann var rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2024 19:30

Sammy Lee og Dan Ashworth. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upphæðin sem Manchester United borgaði fyrir Dan Ashworth frá Newcastle er hærri en félagið hefur viljað segja.

Times segir að United hafi borgað 5 milljónir punda fyrir Ashworth en ekki 2,5 milljón punda eins og félagið vildi segja.

United beið eftir Ashworth í fimm mánuði en hann var rekinn eftir fimm mánuði. Hann kostaði því United 177 milljónir króna plús laun fyrir fimm mánaða starf.

United lagði mikið á sig til að landa Asworth, sem áður var í starfi hjá Newcastle, og kemur brottför hans því á óvart. Ashworth styrkti liðið nokkuð vel í sumar en gengið á leiktíðinni hefur verið skelfilegt það sem af er.

Ashworth var ekki sáttur með uppsögn sína og segja enskir miðlar að beita hafi þurft afli til að koma honum út af Old Trafford um helgina.

Ashworth var rekinn eftir tap gegn Nottingham Forest um helgina en forráðamenn United voru ósáttir með störf hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin