fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Er orðaður við næstum öll stórliðin á Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Vitor Reis er á blaði hjá enskum stórliðum samkvæmt nýjustu fréttum.

Um er að ræða 18 ára gamlan miðvörð sem er á mála hjá Palmeiras, en hann þykir afar spennandi og er þegar kominn í stóra rullu hjá aðalliðinu.

Sky í Þýskalandi segir Arsenal og Chelsea hafa mikinn áhuga og skoða það að fá Reis næsta sumar.

Samningur Reis rennur ekki út fyrr en 2028 en baráttan um hann gæti orðið hörð. Hann hefur nefnilega áður verið orðaður við bæði Manchester United og Liverpool einnig.

Reis á að baki leiki fyrir yngri landslið Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf