fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Er orðaður við næstum öll stórliðin á Englandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Vitor Reis er á blaði hjá enskum stórliðum samkvæmt nýjustu fréttum.

Um er að ræða 18 ára gamlan miðvörð sem er á mála hjá Palmeiras, en hann þykir afar spennandi og er þegar kominn í stóra rullu hjá aðalliðinu.

Sky í Þýskalandi segir Arsenal og Chelsea hafa mikinn áhuga og skoða það að fá Reis næsta sumar.

Samningur Reis rennur ekki út fyrr en 2028 en baráttan um hann gæti orðið hörð. Hann hefur nefnilega áður verið orðaður við bæði Manchester United og Liverpool einnig.

Reis á að baki leiki fyrir yngri landslið Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nóg að gera hjá Börsungum – Stuðningsmenn fá góðar fréttir

Nóg að gera hjá Börsungum – Stuðningsmenn fá góðar fréttir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga
433Sport
Í gær

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum
433Sport
Í gær

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“