fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Fulham og Arsenal – Martinelli á bekknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal spilar mjög mikilvægan leik í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætir Fulham á útivelli.

Arsenal getur minnkað forskot Liverpool í fjögur stig með sigri en toppliðið á enn leik til góða.

Liverpool átti að heimsækja Everton í gær en þeim leik var frestað vegna veðurs.

Hér má sjá byrjunarliðin á Craven Cottage.

Fulham: Leno; Tete, Bassey, Diop, Robinson; Berge, Lukic; Traore, Smith Rowe, Iwobi; Jimenez.

Arsenal: Raya; Partey, Saliba, Kiwior, Timber; Jorginho, Rice, Ødegaard; Saka, Havertz, Trossard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki