fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Antonio fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegan árekstur

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 16:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio, leikmaður West Ham, var fluttur á sjúkrahús í dag eftir hræðilegt atvik sem átti sér stað nálægt London.

Antonio lenti í hörðum árekstri undir stýri og er bifreið hans mjög illa farin eins og má sjá á myndunum hér fyrir ofan og neðan.

Óljóst er hversu alvarlega Antonio er slasaður en hann verður ekki með West Ham sem mætir Wolves á mánudag.

Antonio er 34 ára gamall en hann hefur undanfarin níu ár spilað með West Ham og er landsliðsmaður Jamaíka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts