fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Antonio fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegan árekstur

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 16:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio, leikmaður West Ham, var fluttur á sjúkrahús í dag eftir hræðilegt atvik sem átti sér stað nálægt London.

Antonio lenti í hörðum árekstri undir stýri og er bifreið hans mjög illa farin eins og má sjá á myndunum hér fyrir ofan og neðan.

Óljóst er hversu alvarlega Antonio er slasaður en hann verður ekki með West Ham sem mætir Wolves á mánudag.

Antonio er 34 ára gamall en hann hefur undanfarin níu ár spilað með West Ham og er landsliðsmaður Jamaíka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne