fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Amorim heitir því að standa með Luke Shaw

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United lofar því að hann muni standa með Luke Shaw nú þegar bakvörðurinn er meiddur á nýjan leik.

Shaw hefur verið í tómu tjóni síðustu mánuði og varla getað spilað, hann lék örfáa leiki núna áður en hann meiddist í vikunni.

„Sama hversu lengi hann verður frá, þá verð ég hérna fyrir hann,“ segir Amorim.

„Við munum hjálpa honum að koma aftur, ekki bara fyrir United heldur líka fyrir landsliðið sem þarfnast Luke Shaw. Við erum hér til að hjálpa honum.“

Amorim segir að Shaw hafi lagt mikið á sig undanfarið.

„Síðan ég kom hefur Shaw lagt mikið á sig, hann hefur verið duglegur í ræktinni og á vellinum. Hann er frábær leikmaður og við þörfnumst hans.“

„Við stjórnum álaginu í leikjum og æfingum, hann var að léttast og gera allt rétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar
433Sport
Í gær

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast