fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Amorim heitir því að standa með Luke Shaw

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United lofar því að hann muni standa með Luke Shaw nú þegar bakvörðurinn er meiddur á nýjan leik.

Shaw hefur verið í tómu tjóni síðustu mánuði og varla getað spilað, hann lék örfáa leiki núna áður en hann meiddist í vikunni.

„Sama hversu lengi hann verður frá, þá verð ég hérna fyrir hann,“ segir Amorim.

„Við munum hjálpa honum að koma aftur, ekki bara fyrir United heldur líka fyrir landsliðið sem þarfnast Luke Shaw. Við erum hér til að hjálpa honum.“

Amorim segir að Shaw hafi lagt mikið á sig undanfarið.

„Síðan ég kom hefur Shaw lagt mikið á sig, hann hefur verið duglegur í ræktinni og á vellinum. Hann er frábær leikmaður og við þörfnumst hans.“

„Við stjórnum álaginu í leikjum og æfingum, hann var að léttast og gera allt rétt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum