fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Segja að Real sé hætt við að fá Trent í janúar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 20:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er víst hætt við að reyna við bakvörðinn Trent Alexander-Arnold í janúar að sögn enska blaðsins Telegraph.

Trent er sterklega orðaður við Real þessa dagana en samningur hans við Liverpool rennur út í sumar.

Talið var að Real myndi bjóða sanngjarna upphæð í Trent í byrjun árs en útlit er fyrir að hann klári allavega tímabilið á Anfield.

Real gerir sér vonir um að fá Trent á frjálsri sölu næsta sumar og bindur vonir við það að hann framlengi ekki við Liverpool.

Liverpool er í basli með að framlengja við sínar helstu stjörnur en Mohamed Salah og Virgil van Dijk eru einnig að verða samningslausir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne