fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Segja að Real sé hætt við að fá Trent í janúar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 20:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er víst hætt við að reyna við bakvörðinn Trent Alexander-Arnold í janúar að sögn enska blaðsins Telegraph.

Trent er sterklega orðaður við Real þessa dagana en samningur hans við Liverpool rennur út í sumar.

Talið var að Real myndi bjóða sanngjarna upphæð í Trent í byrjun árs en útlit er fyrir að hann klári allavega tímabilið á Anfield.

Real gerir sér vonir um að fá Trent á frjálsri sölu næsta sumar og bindur vonir við það að hann framlengi ekki við Liverpool.

Liverpool er í basli með að framlengja við sínar helstu stjörnur en Mohamed Salah og Virgil van Dijk eru einnig að verða samningslausir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“