fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segja að Real sé hætt við að fá Trent í janúar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2024 20:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er víst hætt við að reyna við bakvörðinn Trent Alexander-Arnold í janúar að sögn enska blaðsins Telegraph.

Trent er sterklega orðaður við Real þessa dagana en samningur hans við Liverpool rennur út í sumar.

Talið var að Real myndi bjóða sanngjarna upphæð í Trent í byrjun árs en útlit er fyrir að hann klári allavega tímabilið á Anfield.

Real gerir sér vonir um að fá Trent á frjálsri sölu næsta sumar og bindur vonir við það að hann framlengi ekki við Liverpool.

Liverpool er í basli með að framlengja við sínar helstu stjörnur en Mohamed Salah og Virgil van Dijk eru einnig að verða samningslausir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí