fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Salah ekki endilega á leið til Sádi – Horfir til Evrópu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 19:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er ekki endilega á leið til Sádi Arabíu ef hann ákveður að yfirgefa Liverpool í sumar.

Frá þessu greinir franski miðillinn L’Equipe sem segir að Salah sé opinn fyrir því að ganga í raðir Paris Saint-Germain.

Salah hefur enn ekki skrifað undir framlengingu á Anfield og hefur gefið í skyn að hann sé að kveðja eftir tímabilið – samningur hans rennur út 2025.

Salah var orðaður við Sádi Arabíu á síðasta ári en Liverpool ku hafa fengið boð upp á 200 milljónir punda sem var hafnað.

PSG getur borgað Salah ofurlaun í frönsku höfuðborginni og er Egyptinn talinn hafa áhuga á að færa sig þangað og halda sig þar með í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári