fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Pabbi Terry reyndi að koma honum til Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 21:06

Terry og Lampard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir John Terry, goðsagnar og fyrrum fyrirliða Chelsea, vildi aldrei sjá strákinn sinn skrifa undir hjá félaginu þegar hann var 14 ára gamall.

Terry krotaði undir hjá Chelsea sem táningur en pabbi hans vildi sjá hann ganga í raðir Manchester United sem var á þessum tíma eitt sterkasta félagslið heims.

Terry lék með West Ham þar til hann var 14 ára gamall og samdi svo við Chelsea og er í guðatölu hjá stuðningsmönnum félagsins í dag eftir að hafa lagt skóna á hilluna.

,,Pabbi minn vildi aldrei sjá mig skrifa undir hjá Chelsea. Þegar ég skrifaði undir á vellinum þá neitaði hann að fara með mér,“ sagði Terry.

,,Ég stóð í leikmannagöngunum og leikmennirnir gengu af velli, ég beið eftir þeim og hann sagði: ‘Þú skrifar ekki undir hjá þessu félagi, við ættum að fara til Manchester United.’

,,Ég var eins og ég var á þessum tíma og svaraði: ‘Ég er 100 prósent að fara að skrifa undir hérna, ef þú kemur ekki með mér að skrifa undir þá fer ég sjálfur.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Í gær

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu