fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Manchester United mætt í viðræður við Svíann eftirsótta

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 09:18

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur nú hafið viðræður við Sporting með það fyrir augum að fá framherjann eftirsótta Viktor Gyökeres næsta sumar. Florian Plettenberg á Sky segir frá þessu.

Svíinn er afar eftirsóttur en hann hefur raðað inn mörkum fyrir Sporting. Hann starfaði auðvitað með Ruben Amorim sem fór frá portúgalska liðinu til að taka við United á dögunum.

Það er ljóst að United þarf að selja leikmenn fyrst til að eiga efni á Gyökeres.

Plettenberg segir þó að Manchester City hafi einnig fært áhuga sinn á Gyököres upp á næsta stig undanfarið. Hann hefur einnig verið orðaður við fleiri félög og ljóst að samkeppnin verður mikil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Í gær

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni