fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Hegðun stuðningsmanna Liverpool kom Guardiola á óvart

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var spurður út í söngva stuðningsmanna Liverpool á leik liðanna í gær.

Liverpool vann sannfærandi 2-0 sigur en City hefur ekki séð til sólar í undanförnum leikjum.

Stuðningsmenn Liverpool sungu undir lok leiks um það að Guardiola yrði nú rekinn en Spánverjinn svaraði á þá vegu að halda uppi sex fingrum, einn fyrir hvern Englandsmeistaratitil.

„Kannski hafa þeir rétt fyrir sér en ég bjóst ekki við þessu á Anfield. Þetta kom mér á óvart frá fólkinu í Liverpool en þetta er í góðu lagi,“ sagði Guardiola eftir leik.

Eftir leik gærdagsins er City í fimmta sæti deildarinnar, 11 stigum á eftir Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Í gær

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Í gær

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár