fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Guardiola svaraði stuðningsmönnum Liverpool – Kölluðu eftir því að hann yrði rekinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er búið að tapa sex leikjum í röð í öllum keppnum og fjórum í ensku úrvalsdeildinni.

Andstæðingur City var Liverpool að þessu sinni en stórleik helgarinnar lauk með 2-0 sigri heimaliðsins.

Leikið var á Anfield og má segja að þeir rauðklæddu hafi unnið ansi sannfærandi sigur á núverandi meisturum.

Cody Gakpo skoraði fyrra mark Liverpool í sigrinum en það seinna gerði Mohamed Salah af vítapunktinum.

City hefur tapað sex leikjum af síðustu sjö leikjum sem hefur aldrei gerst á ferli Pep Guardiola, stjóra liðsins.

Guardiola fékk að heyra það frá stuðningsmönnum Liverpool sem kölluðu eftir því að Spánverjinn yrði rekinn eftir leik.

Guardiola lyfti upp tveimur puttum og minnti Liverpool-menn á það að hann væri búinn að vinna sex úrvalsdeildartitla á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar