fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Talið að Mbappe hafi engan áhuga á að spila

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir miðlar vilja meina að Kylian Mbappe hafi engan áhuga á að spila fyrir franska landsliðið í dag.

Ástæðan er landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps sem valdi Mbappe ekki í síðasta leikmannahóp liðsins.

Talið er að samband Mbappe og Deschamps sé ansi slæmt en þeir hafa unnið saman í mörg ár.

Deschamps hefur verið landsliðsþjálfari Frakklands í 12 ár og hefur Mbappe aldrei spilað fyrir annan landsliðsþjálfara.

Um er að ræða eina stærstu stjörnu Frakklands sem er í dag á mála hjá Real Madrid á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona