fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Hareide skilur að reynslumesti leikmaður Íslands sé pirraður

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands segist skilja það að Birkir Bjarnason furði sig á því að fá aldrei lengur kallið í íslenska landsliðið.

Birkir hefur ekki spilað með landsliðinu í tæp tvö ár eftir að Hareide tók við liðinu.

Birkir er 36 ára gamall en hann er enn í fullu fjöri með Brescia í næst efstu deild á Ítalíu.

Birkir var í viðtali við Morgunblaðið í dag þar sem hann ræddi það að vera ekki lengur í hópnum hjá landsliðinu. „Ég get skilið það, ég þekki Birki og hann vill spila fyrir landsliðið. Við höfum valið aðra leikmenn.“

Birkir er landsleikjahæsti leikmaður í sögu Íslands með 113 landsleiki.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA
Hide picture