fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Enn eitt stórliðið komið í baráttu um Gyokeres

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 13:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokeres framherji Sporting Lisbon er heitasti bitinn á markaðnum þessa stundina eftir vikuna.

Sænski framherjinn skellti í þrennu gegn Manchester City í vikunni og er orðaður við mörg stórlið.

Sky í Þýskalandi segir að FC Bayern sé búið að senda inn fyrirspurn til Sporting vegna Gyokeres.

Gyokeres má fara fyrir 60 milljónir punda næsta sumar og mörg lið horfa til hans.

Arsenal, Manchester United, Barcelona og fleiri lið eru nefnd til sögunnar en Bayern er komið á borðið líka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum