fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

England: Fjórða tap Manchester City í röð

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 19:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 2 – 1 Manchester City
0-1 Erling Haaland(’23)
1-1 Joao Pedro(’78)
2-1 Matt O’Riley(’83)

Manchester City er búið að tapa fjórum leikjum í röð en liðið mætti Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

City hefur upplifað erfiða tíma undanfarið en liðið tapaði gegn Sporting í Meistaradeildinni 4-1 í vikunni.

Liðið tapaði einnig 2-1 gegn Bournemouth um síðustu helgi og þá 2-1 gegn Tottenham í deildabikarnum.

Erling Haaland kom City yfir í leik kvöldsins og var staðan lengi vel 1-0 fyrir meisturunum.

Brighton skoraði þó tvö mörk undir lok leiks til að tryggja 2-1 sigur og fer upp í fjórða sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“