fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

England: Fjórða tap Manchester City í röð

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 19:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 2 – 1 Manchester City
0-1 Erling Haaland(’23)
1-1 Joao Pedro(’78)
2-1 Matt O’Riley(’83)

Manchester City er búið að tapa fjórum leikjum í röð en liðið mætti Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

City hefur upplifað erfiða tíma undanfarið en liðið tapaði gegn Sporting í Meistaradeildinni 4-1 í vikunni.

Liðið tapaði einnig 2-1 gegn Bournemouth um síðustu helgi og þá 2-1 gegn Tottenham í deildabikarnum.

Erling Haaland kom City yfir í leik kvöldsins og var staðan lengi vel 1-0 fyrir meisturunum.

Brighton skoraði þó tvö mörk undir lok leiks til að tryggja 2-1 sigur og fer upp í fjórða sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð