fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Lögreglan leitar að rasistanum sem lét ummælin falla í beinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 10:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Manchester hefur fengið allar upplýsingar frá Manchester United til að reyna að finna konnuna sem lét rasíska ummmæli falla á sunnudag.

Konan lét ógeðsleg og rasísk ummæli falla eftir leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Flex er stuðningsmaður Manchester United sem heldur úti vinsælli síðu þar sem hann ar oftast með beina útsendingu eftir leiki United.

Flex var mættur fyrir utan Old Trafford eftir 1-1 jafnteflið þegar kona ein mætti og fór að trufla útsendinguna.

Eftir smá glens sem Flex hafði gaman af ákvað konan að nota orð sem enginn þeldökkur á að þurfa að heyra.

Atvikið hefur vakið mikil viðbrögð og hafa netverjar komist að því hvaða kona var þarna að verki. Búast má við að lögregla hafi samband við hana innan tíðar.

Ummæli konunnar má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann