fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sturlaðir yfirburðir Liverpool í kvöld – Sjáðu tölfræðina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 22:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann auðveldan 4-0 sigur á Bayer Leverkusen þar sem Luis Diaz og Cody Gakpo voru á skotskónum í síðari hálfleik.

Diaz skoraði þrennu í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Yfirburðir Liverpool voru hreint ótrúlegir, liðið hlóð í 4,46 í XG.

XG heldur utan um þau færi sem liðið skapaði og hefði Liverpool með réttu átt að skora þann fjölda af mörkum miðað við færi. Leverkusen fékk aðeins 0,87 í XG.

Liverpool er á ótrúlegu flugi undir stjórn Arne Slot en liðið er á toppnum í ensku deildinni og á toppnum í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra