fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Sporting kveðja Amorim með þessum fallega borða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Sporting Lisbon eru að kveðja Ruben Amorim sem stýrir liðinu nú gegn Manchester City. Um er að ræða hans síðasta heimaleik sem stjóri liðsins.

Amorim tekur við Manchester United næsta mánudag.

Sporting er að vinna 3-1 sigur þegar þetta er skrifað en stuðningsmenn liðsins kveðja Amorim og munu sakna hans.

Þeir mættu með risa borða á völlinn í kvöld þar sem Amorim var þakkað fyrir sín störf og titlana sem hann vann.

Þetta má sjá hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar