fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Netverjar ekki lengi að finna konuna sem lét þessi ógeðslegu ummæli falla í beinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 08:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynt er að hafa upp á konunni sem lét ógeðsleg og rasísk ummæli falla eftir leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Flex er stuðningsmaður Manchester United sem heldur úti vinsælli síðu þar sem hann ar oftast með beina útsendingu eftir leiki United.

Flex var mættur fyrir utan Old Trafford eftir 1-1 jafnteflið þegar kona ein mætti og fór að trufla útsendinguna.

Eftir smá glens sem Flex hafði gaman af ákvað konan að nota orð sem enginn þeldökkur á að þurfa að heyra.

Atvikið hefur vakið mikil viðbrögð og hafa netverjar komist að því hvaða kona var þarna að verki. Búast má við að lögregla hafi samband við hana innan tíðar.

Manchester United veit af atvikinu og hefur félagið farið í það að skoða málið, mun konan líklega fá bann frá leikjum United.

Ummæli konunnar má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í
433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal