fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Netverjar ekki lengi að finna konuna sem lét þessi ógeðslegu ummæli falla í beinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 08:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynt er að hafa upp á konunni sem lét ógeðsleg og rasísk ummæli falla eftir leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Flex er stuðningsmaður Manchester United sem heldur úti vinsælli síðu þar sem hann ar oftast með beina útsendingu eftir leiki United.

Flex var mættur fyrir utan Old Trafford eftir 1-1 jafnteflið þegar kona ein mætti og fór að trufla útsendinguna.

Eftir smá glens sem Flex hafði gaman af ákvað konan að nota orð sem enginn þeldökkur á að þurfa að heyra.

Atvikið hefur vakið mikil viðbrögð og hafa netverjar komist að því hvaða kona var þarna að verki. Búast má við að lögregla hafi samband við hana innan tíðar.

Manchester United veit af atvikinu og hefur félagið farið í það að skoða málið, mun konan líklega fá bann frá leikjum United.

Ummæli konunnar má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram