fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Jákvæðar fréttir fyrir Arteta – Odegaard sást á æfingu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Odegaard fyrirliði Arsenal er mættur á æfingu liðsins eftir rúmlega tveggja mánaða fjarveru frá leiknum.

Odegaard meiddist á ökkla í leik með norska landsliðinu.

Arsenal hefur saknað Odegaard undanfarnar vikur þegar liðið hefur hikstað í ensku úrvalsdeildinni.

Odegaard tók þátt í æfingu liðsins í dag fyrir leik gegn Inter í Meistaradeild Evrópu.

Óvíst er hvort Odegaard verði leikfær en Arsenal mun fara varlega með hann til að byrja með svo ekkert bakslag komi í endurhæfingu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands