fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Forráðamenn Sporting óttast að Amorim reyni að taka þessa fjóra leikmenn með sér

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í dag hafa forráðamenn Sporting Lisbon talsverðar áhyggjur af því að Ruben Amorim muni reyna að fá fjóra leikmenn félagsins til Manchester United.

Amorim tekur við Manchester United eftir viku en ekki er búist við því að hann geti fengið leikmenn í janúar.

Mest er talað um að hann vilji fá Viktor Gyokeres sem hefur skorað tuttugu mörk á þessu tímabili í öllum keppnum.

Gyokeres er sænskur framherji en hann lék áður með Coventry á Englandi í næst efstu deild.

Goncalo Inacio er miðvörður sem er nú mikið orðaður við United en hann er örfættur varnarmaður sem gæti hentað í þriggja manna varnarlínu Amorim.

Þá eru Pedro Goncalves og Marcus Edwards einnig nefndir til sögunnar en þeir spila á miðju og á kantinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld