fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Arsenal til í að losna við Trossard og fá inn leikmann frá West Ham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 17:00

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Daily Mirror eru forráðamenn Arsenal að horfa til Mohammed Kudus leikmanns West Ham til að bæta sóknarleik liðsins.

Arsenal er til í að losa sig við Leandro Trossard sóknarmanninn frá Belgíu.

Trossard er sagður geta farið til Sádí Arabíu þar sem Al-Ittihad hefur áhuga á að fá hann.

Getty Images

Kudus er kraftmikill kantmaður frá Ghana en getur einnig spilað fyrir aftan framherjann.

West Ham keypti Kudus frá Ajax en sagt er í fréttinni að West Ham vilji 90 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Í gær

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“