fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Spánn: Mjög óvænt tap Barcelona – Real getur náð toppsætinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 15:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona 1 – 2 Las Palmas
0-1 Sandro Ramirez
1-1 Raphinha
1-2 Fabio Silva

Barcelona tapaði heldur betur óvænt í La Liga í dag en liðið fékk Las Palmas í heimsókn á Nou Camp.

Las Palmas gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 sigur og er farið að hægjast aðeins á toppliðinu þessa dagana.

Barcelona hefur ekki unnið í síðustu þremur leikjum sínum en er enn á toppnum með 34 stig.

Real Madrid á þó tvo leiki til góða og getur náð toppsætinu ef þeir vinna sína leiki í hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal