fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sendir stórstjörnunni alvöru pillu: Allt á niðurleið í dag – ,,Hann er orðinn venjulegur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Kylian Mbappe hefur fengið alvöru pillu í andlitið frá fyrrum leikmanni Paris Saint-Germain, Jerome Rothen.

Mbappe hefur ekki staðist væntingar hjá Real Madrid í vetur eftir að hafa komið á frjálsri sölu frá PSG þar sem hann raðaði inn mörkum.

Rothen telur að ferill Mbappe sé á niðurleið í dag þrátt fyrir ungan aldur en hann var ekki sannfærandi gegn Liverpool í vikunni.

PSG tapaði gegn Liverpool í Meistaradeildinni þar sem Mbappe klikkaði til að mynda á vítaspyrnu.

,,Síðan á HM hefur hann verið á niðurleið. Ekki þegar kemur að tölfræði því hann hefur alltaf skorað sín mörk. Hjá PSG fékk hann alltaf að sleppa vegna tölfræðinnar en við getum ekki sagt að hann hafi kveikt í Meistaradieldinni undanfarna mánuði,“ sagði Rothen.

,,Þegar þú sérð hann spila eins og gegn Liverpool.. Hann er orðinn venjulegur leikmaður. Það er mesta áhyggjuefnið. Við erum ekki bara að tala um hans frammistöðu eftir komu til Real Madrid heldur á undanförnum tveimur árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld