fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

England: Sjö mörk í fyrri hálfleik er Arsenal vann West Ham

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 2 – 5 Arsenal
0-1 Gabriel(’10)
0-2 Leandro Trossard(’27)
0-3 Martin Odegaard(’34, víti)
0-4 Kai Havertz(’36)
1-4 Aaron Wan Bissaka(’38)
2-4 Emerson(’40)
2-5 Bukayo Saka(’45, víti)

Fyrri hálfleikurinn í leik West Ham og Arsenal í dag var afskaplega mikil skemmtun en leikið var í London á heimavelli þess fyrrnefnda.

Það stefndi allt í að Arsenal myndi valta yfir heimaliðið í leiknum eftir að hafa komist í 4-0 eftir 36 mínútur.

West Ham svaraði þó fyrir sig eftir fjórða mark Arsenal og skoraði tvö mörk á tveimur mínútum.

Aaron Wan-Bissaka skoraði það fyrra eftir fína sókn áður en Emerson kom knettinum í netið beint úr aukaspyrnu.

Bukayo Saka skoraði síðar fimmta mark Arsenal undir lok fyrri hálfleiks úr vítaspyrnu sem var önnur vítaspyrna gestaliðsins í leiknum.

Eftir sjö mörk í fyrri hálfleik var seinni hálfleikurinn mikil vonbrigði en fleiri mörk voru ekki skoruð og lokatölur, 2-5.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk