fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Slot segir að allir hugsi eins og Kelleher – ,,Annars væri eitthvað að“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 20:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur verið spurður út í framtíð markmannsins Caoimhin Kelleher sem hefur vakið athygli á tímabilinu.

Kelleher hefur staðið sig frábærlega í fjarveru Alisson en sá fyrrnefndi gaf það út í sumar að hann vildi komast burt og semja við lið þar sem hann fengi að vera númer eitt.

Þrátt fyrir góða frammistöðu undnafarið eru allar líkur á að Alisson fari aftur í mark Liverpool í næstu leikjum eftir að hafa jafnað sig af meiðslum.

,,Ég býst við að allir leikmenn vilji vera númer eitt, ekki bara markmaðurinn,“ sagði Slot.

,,Þetta er undir leikmanninum komið, hvort hann samþykki sitt eigið hlutverk. Hann gerði það í byrjun tímabils, jafnvel þegar hann var ekki að spila.“

,,Það er of snemmt að tala um næsta tímabil. Það væri eitthvað að ef hann kæmi að mér og tæki fram að hann væri ánægður með að vera á bekknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Baldur til nýliðanna