fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Maresca lokar á sögusagnirnar: ,,Hef sagt það alveg frá byrjun að hann er mikilvægur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur lokað fyrir þær sögusagnir að samband hans og Jadon Sancho sé slæmt í dag.

Sancho hefur ekki spilað síðustu leiki Chelsea en hann var skráður veikur í langan tíma og var ekki til taks.

Englendingurinn sneri aftur í byrjunarliðið í gær er Chelsea mætti Heidenheim og lagði hann upp tvö mörk í 2-0 sigri.

,,Ég hef sagt það alveg frá byrjun að Jadon er mjög mikilvægur fyrir okkur. Hann verður að vera í standi bæði andlega og líkamlega,“ sagði Maresca.

,,Því miður höfum við ekki notað hann í síðustu leikjum en hann sýndi í kvöld hversu mikilvægur hann er.“

,,Við þurfum á hans gæðum að halda á síðasta þriðjungnum þegar andstæðingurinn situr aftar. Hann mun hjálpa okkur mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svíi í raðir Eyjamanna

Svíi í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Salah býður Liverpool lausn til að róa umræðuna

Salah býður Liverpool lausn til að róa umræðuna
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki
433Sport
Í gær

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“