fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Liverpool búið að finna bakvörð en Trent fer frítt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremie Frimpong bakvörður Bayer Leverkusen er efstur á blaði Liverpool ef Trent Alexander-Arnold neitar að skrifa undir nýjan samning.

Trent veit af áhuga Real Madrid en samningur hans við Liverpool rennur út næsta sumar.

Trent getur því labbað burt frítt frá Anfield næsta sumar en enska félagið reynir að halda honum.

Jeremie Frimpong
Getty Images

Bild í Þýskalandi segir að Liverpool ætli að sækja Frimpong ef Trent fer, hollenski bakvörðurinn er 23 ára gamall.

Frimpong þekkir til á Englandi en ungur að árum var hann í herbúðum Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga