fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Amorim sendi útsendara til að skoða þrjá leikmenn í Portúgal á þriðjudag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 07:30

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útsendarar Manchester United voru mættir til Portúgals á þriðjudag að skoða þrjá leikmenn Sporting Lisbon. Frá þessu segir Daily Mail.

Þar fékk Sporting rosalegan skell gegn Arsenal og líklega hafa útsendarar United lítið gott getað séð.

Mail segir að Ruben Amorim nú stjóri United hafi viljað sjá útsendara félagsins skoða þrjá leikmenn.

Geovany Quenda er einn þeirra en hann 17 ára kantmaður, Viktor Gyokeres framherjann öfluga og Pedro Goncalves kantmann.

Ekki er búist við að United reyni að kaupa leikmann Sporting í janúar en málið gæti komið til skoðunar næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga