fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Þrír miðverðir komu til baka á æfingu United í dag en bara einn getur spilað á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leny Yoro miðvörður Manchester United er ekki komin á þann stað að geta tekið þátt í leik liðsins gegn Bodo/Glimt í Evrópudeildinni á morugn.

Þeir norsku heimsækja þá Manchester Untied en Lisandro Martinez er klár í slaginn.

„Yoro er að æfa en það bara til að koma sér í form, Lisandro Martinez er klár á morgun,“ segir Ruben Amorim stjóri Untied.

„Maguire er byrjaður að æfa en getur ekki spilað á morgun.“

Búist er við að Lisandro komi inn í byrjunarliðið fyrir Jonny Evans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Val Kilmer er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“