fbpx
Miðvikudagur 18.júní 2025
433Sport

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon er samkvæmt heimildum Fótbolta.net að nálgast samkomulag við Brann. Hann kemur frítt til félagsins.

Freyr Alexandersson er þjálfari Brann en hann fékk Sævar til Lyngby þar sem hann hefur átt ágæta spretti.

Sævar er duglegur og fjölhæfur sóknarmaður en hann fer til Brann í sumar.

Fleiri Íslendingar eru á ferð og flugi, en samkvæmt norskum miðlum er Logi Tómasson á leið til Samsunspor í Tyrklandi.

Logi hefur lengi verið orðaður við brotthvarf frá Strömsgodset en nú virðist það vera að fara í gegn.

Strömsgodset hafnaði tilboði í Loga frá Brann í sumar en hann er sagður fara fyrir 130 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er verðmiðinn á Sancho – Vill halda sínum himinháu launum

Þetta er verðmiðinn á Sancho – Vill halda sínum himinháu launum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk

Bauðst 1,5 milljarður fyrir nokkurra vikna vinnu – Sagði takk, en nei takk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laporte að snúa aftur?

Laporte að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands

Víkingur til Kósóvó og Valur til Eistlands
433Sport
Í gær

Breiðablik mætir liði sem Víkingur sló út í fyrra

Breiðablik mætir liði sem Víkingur sló út í fyrra
433Sport
Í gær

Trent skaut létt á Liverpool er hann ræddi fyrstu dagana hjá Real Madrid

Trent skaut létt á Liverpool er hann ræddi fyrstu dagana hjá Real Madrid
433Sport
Í gær

Munu veifa seðlunum framan í hann á ný

Munu veifa seðlunum framan í hann á ný