fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Nistelrooy fær starfið í ensku úrvalsdeildinni – Verið að skrifa undir núna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt er að verða klappað og klárt svo að Ruud van Nistelrooy geti tekið við þjálfun Leicester City.

Virtir miðlar segja frá því í kvöld að Nistelrooy sé búin að ganga frá öllu, verið sé að skrifa undir.

Nistelrooy var rekinn sem aðstoðarþjálfari Manchester United á dögunum en Ruben Amorim vildi ekki hafa hann í teymi sínu.

Nistelrooy hafði stýrt United tímabundið eftir brottrekstur Erik ten Hag og vildi svo halda áfram sem aðstoðarþjálfari en fékk það ekki.

Steve Cooper var rekinn frá Leicester á sunnudag og nú er ljóst að Nistelrooy tekur við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í dag

Arsenal skrifaði söguna í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun