fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Wan-Bissaka skoraði í nokkuð óvæntum sigri West Ham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham vann ansi góðan sigur á Newcastle á útivelli í síðast leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Leikurinn var jafn og spennandi en það var Tomas Soucek sem skoraði eina markið fyrir gestina í fyrri hálfleik.

Það var svo hægri bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka sem bætti við öðru í þeim síðar.

Sigurinn hjá West Ham var óvæntur en liðið situr í fjórtánda sæti með fimmtán stig eftir sigurinn.

Newcastle er í tíunda sæti með þremur stigum meira en West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham