fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

16 ára strákur verður hluti af aðalliðshóp Amorim

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákur að nafni Godwill Kukonki verður hluti af aðalliðshóp Ruben Amorim hjá Manchester United.

Frá þessu greina enskir miðlar en um er að ræða 16 ára strák sem hefur vakið athygli í akademíu United.

Kukonki er 196 sentímetrar á hæð þrátt fyrir ungan aldur og þykir vera alltof góður fyrir sinn aldursflokk.

Hann hefur spilað fyrir U18 lið United á tímabilinu og hefur þá æft með varaliðinu.

Möguleiki er á að Kukonki spili leik undir Amorim á tímabilinu en hann spilar hafsent og jafnvel vinstri bakvörð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr