fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 19:27

Pep Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 0 – 4 Tottenham
0-1 James Maddison(’13)
0-2 James Maddison(’20)
0-3 Pedro Porro(’53)
0-4 Brennan Johnson(’93)

Manchester City fékk svo sannarlega skell í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Tottenham á heimavelli.

City var að tapa sínum fimmta leik í röð í öllum keppnum og er útlitið ekki of bjart fyrir framhaldið.

Tottenham kom sá og sigraði á Etihad vellinum en lokatölur voru 4-0 fyrir gestunum og var sigurinn nokkuð sannfærandi.

City er fimm stigum á eftir Liverpool sem er í efsta sæti deildarinnar og á leik til góða gegn Southampton á morgun.

Tottenham er með 19 stig í sjötta sætinu og er nú búið að skora 27 mörk, mest af öllum liðum deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“