fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, valdi að ganga í raðir liðsins vegna Jurgen Klopp á sínum tíma.

Van Dijk greinir sjálfur frá þessu en hann samdi við Liverpool frá Southampton í byrjun 2018 og hefur síðan þá verið einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Önnur lið reyndu að næla í hollenska varnarmanninn en það var Klopp sem gerði gæfumuninn að lokum.

,,Ég gat valið á milli Manchester City og Chelsea,“ sagði Van Dijk.

,,Þegar þú berð saman lið horfirðu á söguna, borgina, liðið og framtíðarplönun en það mikilvægasta er stjórinn.“

,,Jurgen Klopp er mikilvæg ástæða fyrir því að ég valdi Liverpool. Hann er með eitthvað sérstakt. Er það orkan hans? Er það persónuleikinn? Stundum hugsa ég um hvað hann sé með sem aðrir eru ekki með.“

Klopp er sjálfur farinn frá Liverpool í dag en Van Dijk nýtur lífsins undir stjórn Arne Slot sem hefur byrjað mjög vel á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys

Staðfesta andlát ungs manns eftir skelfilegt slys
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“
433Sport
Í gær

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir