fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun taka Ruben Amorim um 18 mánuði að ná að koma sinni hugmyndafræði til skila á Old Trafford að sögn Rene Meulensteen.

Meulensteen er fyrrum þjálfari á Old Trafford en Amorim tók við United þann 11. nóvember eftir dvöl hjá Sporting í Portúgal.

Pressan er þónokkur á Amorim enda hefur gengi United undanfarin ár ekki verið ásættanlegt. Erik ten Hag fékk sinn tíma til að koma liðinu á beinu brautina en var svo rekinn undir lok síðasta mánuðar.

,,Amorim er með mikinn karisma og er sniðugur þegar kemur að taktík og hann vill koma sinni hugmyndafræði á framfæri í Manchester,“ sagði Meulensteen.

,,Hvort það muni skila árangri í framtíðinni, tíminn mun leiða það í ljós en ég veit að það mun taka hann allavega 18 mánuði að koma sinni hugmyndafræði inn í hópinn.“

,,Hann veit að þetta snýst um frammistöðu og úrslit, það skiptir engu máli hvort þú sért ungur eða gamall þjálfari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea